Íslandsmótið í póker 2018 – 15k hliðarmót
Kaupa miða
Athygli er vakin á því að aðeins þeir sem þegar hafa greitt félagsgjöld á þessu ári geta tekið þátt í mótinu. Þú getur bætt félagsgjaldinu í “körfuna” og greitt hvort tveggja í einu lagi.
Blinda strúktúr
Blindastrúktur og dagskrá Íslandsmóts má finna hér.
Hliðarmótið verður með 30 mín. levelum boðið verður upp á eitt re-entry.
Sjá upplýsingar um reglur sem gilda um mót á vegum PSÍ hér í reglugerð um mótahald.