PLO Íslandsmót

Pot-Limit-Omaha á sér alltaf ákveðinn hóp áhangenda og haldið hefur verið Íslandsmót frá því amk. árið 2012 svo vitað sé.

Ekki er vitað hvort haldið hafi verið mót á árunum 2015 og 2016 og allar upplýsingar um það eru vel þegnar.

Eftirfarandi hafa unnið til Íslandsmeistaratitla í Pot-Limit-Omaha póker svo vitað sé:

ÁrÞátttakendurEntriesÍslandsmeistari
2012Hafsteinn Ingimundarson
2013?Ómar Guðbrandsson
2014?Aníka Maí Jóhannsdóttir
2015??
2016??
2017?Már Wardum
201814Halldór Már Sverrisson
20191621Gunnar Árnason
20202029Egill Þorsteinsson
20212331Eydís Rebekka Boggudóttir
20222231Róbert Gíslason
20231927Ingvar Óskar Sveinsson
20242332Arnór Már Másson
20251926Brynjar Bjarkson